e57ea516ea60f6bef2cfa633227bf83e.jpg

Vilt þú taka þátt í ævintýri? 

 

Við leitum að kraftmiklum, ævintýragjörnum og síðast en ekki síst sjálfstæðum einstaklingi til að slást í teymið okkar sem er staðsett á einum mest framandi stað í Evrópu, Marbella Spáni.

 

Hver erum við? 

Skemmtilegt fyrirtæki sem einsetur sér það markmið að bjóða íslendingum upp á skemmtilegri og hagstæðari bílaviðskipti. 

Við elskum að hjálpa viðskiptavinum okkar að finna lausn á sínum áskorunum. 

Við einsetjum okkur og vinnum daglega að því að vera framúrskarandi í því sem við tökum okkur fyrir hendur. 

(ATH; Starfið krefst ekki sérstakar þekkingar á bílum)

 

 

Þarf að hafa;

 • Sjálfstæði, frumkvæði og jákvæðni

 • Heiðarleiki, stundvísi og metnaður

 • Ævintýragjarn og löngun til að búa á einum mest framandi stað Evrópu

 • Drifkraftur og hvati til að vera framúrskarandi

 • Ert sölu- og árangursdrifinn

 • Þekkir bæði styrkleika og veikleika þína

 • Reynsla af sölu og/eða þjónustustörfum

 • Íslenska, talað og ritað mál

 • Enska, talað og ritað mál

 • Góð tölvukunnátt

 • Heilbrigður lífstíll

 

 

Gott að hafa; 

 • Leiðtogahæfileikar

 • Reynsla af stafrænu markaðsstarfi

 • Háskólapróf sem nýtist í starfi

 • Tungumála kunnátta, t.d Þýska, Sænska, Spænska eða Pólska.

 

 

Helstu verkefni;

 • Samskipti og eftirfylgni við viðskiptavini okkar á Íslandi, símleiðis.

 • Tilboðsgerð og samskipti við erlenda byrgja.

 • Tilfallandi verkefni sem ganga þarf í svo hægt sé að þjónusta viðskiptavini sem best 

 • Brosa og hafa gaman af lífinu