Hvað er Bílaleitin?
Draumabíllinn á hagstæðara verði. Kaupþjónusta sem geri þér kleift að finna draumabílinn á hagstæðara verði frá erlendum bílaumboðum.
Hvernig virkar Bílaleitin?
Þú skilgreinir draumabílinn, hámarksverð og við gerum drauminn að veruleika.
Bílaskipti sér svo um kaup og innflutning á bílnum fyrir þig frá A-Ö.
Þjónustugjald 25.000 kr skuldfærist einungis ef bíll í samræmi við leitarskilyrði finnst.
Þjónustan